AF HVERJU ÆTTIR ÞÚ AÐ
LEITA TIL SOS LAGNA?

Við erum sérfræðingar
á öllum sviðum pípulagna 
 

Við höfum yfir 20 ára
farsælan feril

Við höfum getu til að takast
á við stærstu verkefni

Við finnum hagkvæmustu
og bestu lausnina fyrir þig 

Aðalsmerki okkar er snyrtilegur 
frágangur og umgengni

Viðskiptavinir okkar
mæla með okkur

 

Blog Index
The journal that this archive was targeting has been deleted. Please update your configuration.
Navigation

Um okkur

SOS lagnir ehf er stofnað af Sigurði Óla Sumarliðasyni pípulagningameistara.  Nafnið SOS lagnir er dregið af upphafsstöfum hans og hinu alþjóðlega ákalli um hjálp (SOS), sem á morskóða útlegst sem þrjú stutt, þrjú löng og þrjú stutt.  Það á vel við því stór hluti af starfsemi félagsins hefur einmitt verið að sinna neyðarþjónustu fyrir tryggingarfélög þegar eitthvað fer úrskeiðis varðandi pípulagnir.  Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 35 starfsmenn, allt sveinar eða meistarar.

 

Skráningarupplýsingar

  • Starfsstöð Bíldshöfða 18.
  • Skrifstofur, lager og verkstæði 250m2 
  • 16 sérútbúnir þjónustubílar.
S.Ó.S Lagnir ehf. 
Kt 470597-2409
Bíldshöfði 18
110 Reykjavík
S: 577-6900 / F: 577-6909 / GSM: 693-9000
Netfang: sos(hjá)soslagnir.is